Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Side 58
50
Ágúst H. Bjarnason:
| IÐUNN
oss, að sniá-koma í Ijós aftur, fyrst léttustu frum-
efnin og síðan hin þyngri. Öreindirnar og rafmagns-
eindirnar fóru þá að dragast saman aftur og mynda
efniseindir (materiel atomj. Því meir sem sólirnar
kólna, því fleiri og því þyngri frumefni koma í Ijós,
og á köldustu sólunum, svonefndum málma-sólum
og sólum með fullrákuðu belli (sbr. »Iðunni« I., bls.
48), eru mörg frumefni orðin til. I5ó verða frumefni
þau, sem vér þekkjum, ekki öll til fyr en á jörð
vorri og öðrum fullkólnuðum hnöttum. Er iélt eins
og efniseindirnar stökkvi úr aílinum hver á fætur
annari og í ákveðinni röð og hinar síðari séu jafnan
þyngri en hinar fyrri, þangað til þyngstu frumefnin
eru loksins orðin til.
Nú þegar allar efn iseindirnar (hin materiellu
atom) eru orðnar til, fara þær að mynda sameindir
(molecula), eða með öðrum orðum, frumefnin fara
að mynda samselt efni, lífræn og ólífræn. Fyrst verða
ólífrænu efnasamböndin til og síðan hin lífrænu, og
að síðustu verður lífið til á einn eður annan hátt
úr hinum lífrænu efnasamböndum. En um það síðar.
Gerum oss nú hér nánari grein fyrir lielztu fruni-
efnunum og samböndum þeirra.
Alls eru nú frumefni jiau, sem fundin eru, um 80
talsins, og má raða Jieim jiannig niður eftir einda-
þunga Jieirra, að j)au myndi ætlir og ílokka og komi
jió hvert á eftir öðru í réttri röð eftir eindaþyngdinni.
Eindaþyngdin virðist vera undirstaða allra annara
eiginleika frumefnanna. Kveður svo raml að þessu,
að annar af mönnum þeim, er bjó lil hina svonefndu
frumeindatöflu, Rússinn Mendelejeff3) sagði fyrir
um 3 frumefni, sem þá voru ófundin, en fundust
siðar og voru þá nefnd scandium, (jaltium og cjerma-
nium eftir latnesku nöfnunum á löndum þeim, þar
1) Ilitt var Pjóöveijinn Lotliar Meyer, og hjuggu þeir til töíluna
þvi nær samtímis, án þess aö livor vissi af öðrum.