Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Side 59
IÐU.NN I
Heimsmj’ndin nýja.
51
sem þau fundust fyrst. Og svona hafa fleiri frumefni
fundist síðar, að sagt hefir verið fyrir um flesta eigin-
leika þeirra af eindaþyngd þeirri, sem þau áttu að
hafa og eftir þvi, í hvaða dálki þau áttu heima í
töflunni.
Ekki er vert að taka upp alla þessa töílu hér, þar
sem nöfnin á ílestum frumefnunum eru að eins til
sem fræðinöfn, er alþýða manna botnar ekkert í. En
þó má nefna nokkur helztu frumefnin, og þá einkum
þau, er menn kannast við.
Nokkur helztu frumefni:
Vatnsefni H hydrogenium i 1 ei ndaþyngd.
Kofaefni C — caibonium 12 —
Köfnunarefni N = nitrogenium 14 —
Súrefni 0 = oxygenium 16 —
Natron Na = natrium 23 —
Magnesium Mg = magnesium 24,3 —
Aluminiuin A1 = aluminium 27,i —
Fosfor P = phosphorus 31 —
Brennisteinn S = sulphur 32,i —
Klór C1 = chlor 35,6 —
Kalíum K = kalium 39,i —
Kalcium Ca = calcium 40,. —
Járn Fe = ferrum 55,9 —
Kopar Cu = cuprum 03,u —
Zink Zn = zinc 65,4 —
Silfur Ag = argenlum 107,9 —
Gull Au = aurum 197,2 —
Kvikasilfur Hg = liydrargyrum 200 —
Blý Pb = plumbum 207,. —
Radium Ra = radium 226,4 —
Úran U = uranium 238,5 —
Valnsefnið (1) myndar eindina í eindaþunga annara
frumefna, þ. e. eindaþungi þeirra er metinn í hlutfalli
við eindaþunga þess.
4