Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Blaðsíða 60
52
Ágúst H. Bjarnason:
í IÐUN'X
Þetla eru nú helztu eða alþektuslu frumefnin, og
eru menn sérslaklega beðnir að taka eftir upphafs-
stöfunum við nöfn þeirra, því að þá notar efnafræð-
ingurinn í fræðitáknum sínum eða formúlum til þess
að tákna með, hvaða frumefni og hversu margar
eindir þess séu i liverju samsetlu efni. IJannig er
fræðitáknið H.> O lálið lákna vatnið og fræðir það
oss um, að í hverri sameind vatns séu tvær vatns-
efniseindir (H.,) og ein súrefniseind (O). Og svo er
um öll önnur fræðitákn efnafræðinnar, að þau segja
oss, liverskonar og hversu margar írumeindir séu i
hverri sameind hinna samsettu efna. En sameindin
(moleculiðj er nákvæinlega jafn-þung og allar frum-
eindir hennar til samans, og sameíndin er minsta
samkynja eind í hverju samsettu efni.
En, munu menn nú spyrja — hvernig fara frum-
eindirnar að því að mynda allar þessar mismunandi
sameindir hinna samseltu efna? — Ef vér vissum
það úl í æsar, þá yrðum vér öllum galdramönnum
snjallari; — en þvi er nú ekki að fagna, og enn sem
komið er vilum vér naumast, hvernig vér eigum að
hugsa oss þelta. Fornspekingurinn Demokrít, sá
sem fyrstur kom fram með eindakenninguna, hugsaði
sér ýmis konar króka og lykkjur á efniseindum, er
héldu þeim saman, og ekki er laust við, að sumir
hugsi svo enn. En þessi hugsun er all of barnaleg.
Nú heíir orkukenningin og rannsókn hinna geislandi
efna kent oss að hugsa oss efniseindirnar með alt
öðrum hætti. Rannsókn hinna geislandi efna hefir
einmitt leitt í Ijós, að efnið er ekki, eins og menn
liéldu til skamms tíma, dault og hlutlaust (passivt),
lieldur ber að líta á hverja efniseind sem ofurlítinn
smáheim út af fyrir sig, þar sem rafmagnseindir og
léttari efniseindir hringsóla hver um aðra innan á-
kveðinna vébanda. Vébönd þessi eru orkutengsl, og
orkutengsl þessi ná út fyrir smáheima efniseindanna.