Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Qupperneq 101
IÐUNN]
Jón Ólafsson.
93
Ja, no geng dat daa fram so dat dunar,
so me alle maa undrast uppaa;
ja, no munar dat stort, ja, dat munar,
so dat plent verd ein hugnad aa sjaa.
Os vedbliv, Fremtidsfolk! at tilraabe:
»Fort, min bror!« — Ak, det gaar kun saa smaat!
Men Du giver os Mod; vi vil haabe:
me skal koma, um inkje saa braadt.
Det, som Skæbnen adskilte, nu boje
skal dog atter sig sammen tilslut.
Derfor glitrer nu Glæden i 0jet;
glad vi hilse Dig, norrone Gut!
Vis Dig værdig kun Navnet at bære,
livilket Nordmanden gav Dig i Daab;
hold dit Navn, Du, i Agt kun og Ære,
Islands genfodte Tillid og Haab.
Svo meinlaust er það nú, þetta »dýrasta« kvæði,
sem nokkuru sinni mun ort hafa verið á íslenzka
tungu, og hafi Jón þökk fyrir að hafa kveðið það,
en umbjóðendur danska valdsins hér maklega skömrn
og óvirðingu af sínum gjörðum! Jón sá það réttilega
hér eins og í kvæðinu »Áfram«, að öll vor von, alt
vort traust og hald liggur til hafsins, að eiga sinn
eiginn skipakost, eins og nú er að koma á daginn.
Alt af uxu erjurnar og hitnaði í kolunum milli
Jóns og stiftamtmanns og var nú Jón að lokum
dæmdur í enn hærri sektir og fangelsi, ef ekki hefði
hann flúið land öðru sinni. Nú var ferðinni, eins og
kunnugt er, heilið til Vesturheims. En það sagði mér
Jón löngu síðar, að þrátt fyrir alt og alt hefði Hilpjar
Finsen verið sá göfugasti og drenglyndasti mótstöðu-
maður, sem hann hefði nokkru sinni átt, enda kom
það í ljós síðar. Undirlægjur hans, íslendingarnir,
hefðu aftur á móti verið auvirðilegir.