Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Blaðsíða 125
IÐUNN]
Orustan fyrir Katchanik skaröi.
117
Serba fallið svo títt, í fyrstu og annari skotgrafaröð
Búlgara, að öskrin í þeim, þegar þær sprungu, þögn-
uðu aldrei eitt augnablik og gerðu sama hávaðann,
setn eimblástur stórkostlegustu farþegaskipa. Fyrstu
dagana heyrðu Búlgarar aldrei einstakt fallbyssu-
skot, því öll hljóð köfnuðu í ævarandi öskri og hvæsi
kúlnanna frá Serbum, sem rifnuðu og sprungu al-
staðar utn herraðir Búlgara.
Eg kom til Ferizovitch, sem liggur 24 röstum
vestar en barist var. Það var fyrsta dag orustunnar.
Drunurnar írá skothríðinni voru líkastar þrumuin í
fjarska. 5 rastir þaðan sást hvar vegurinn lá í ótal
bugðum yfir fjallshrygginn. Þar sá ég endalausa iest af
vögnum hreifast eftir bugðum vegarins. Fyrir hverjum
vagni voru 10 uxar, og allir voru þeir með háfermi
af skotfærakössum. Franskur læknir, sem staddur
var í Ferizovitch, benti mér á vagnlestina og sagði:
»Ég sá þessa skotfæralest fyrst á hádegi í fyrradag,
og hún hefir aldrei slitnað síðan, livorki nótt né dag«.
Eg starði á þessa stórvöxnu serbnesku og sviss-
nesku uxa; fjærst höfðinu eru 6 fel á milli hornanna.
Þegar vagnarnir fóru í gegnum þorpið, fót fyrir fót,
en lestin ósliliu með hvíldarlausu áframhaldi til að
viða sprengikúlum og skotfærum að hinu þrumandi
stórskotaliði, þá skildi ég hve satt serbneska gortið
var: »Þóll llutningalið vort og skotfæravagnar komist
ekki lengra á dag en 32 rastir, þá kemur það ávalt
samt«.
Búlgarar höfðu hrúgað upp tveimur röðum af grjót-
hrúgum úr steinum og sprengdum klettum, hver hrúg-
an var tvö fet á hæð. Þólt þessar skotgraíir væru rudda-
lega gerðar, var engin leið að taka þær með fólgöngu-
liði, en móti stórskotaliði gátu þær ekki slaðist. Innan
48 klukkutíma höfðu Búlgarar hopað 8 rastir á hæl
undan stórskotum Serba. Járnhríðin molaði all til