Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Síða 127
JÐUNN]
Oruslan fyrir Katchanik skaröi.
119
að reka byssusverðin gegnum líkami óvina sinna, og
að hlæja að þeim, þegar þeir lágu í (lauðatejrgjunum
fyrir fólum þeirra á eftir. Á hundrað stöðum um
vígvöllinn slitnuðu hópar af hermönnum úr röðun-
um. Þeir ráku í gegn, börðu hver á öðrum með
byssuskeftunum, bitu og kyrktu liver annan með
villidjTsæði. Þar var barist af svo mikilli grimd,
sem Serbar og Búlgarar einir geta beitt hvorir við
aðra, þegar þeir berjast. Einasta hugsun liermann-
anna var hatur og hefnd.
Þeir börðust alla nóttina. Næsta dag fengu Serbar
vopnið, sem þeir unnu mest, og sem er hræðilegast
allra vopna. Hugsaðu þér stálkassa með koparlivell-
hettu fyltan með sprengilundri (djrnamit). Þyngdin er
liðug 2 kg. Eina eða tvær handsprengjur af þessari
tegund hafði hver Serbi við belti sitt, saumaðar inn
í leðurhylki. Þeir köstuðu þeim að Búlgörum. Af-
leiðingin var hryllileg.
Eftir grimmilegasta bardaga, sem stóð yfir í 12 tíma,
hepnaðist Morava og Shumadia herdeildunum alt í
einu að rjúfa fylkingar Búlgara. Serbar áttu að lík-
indum sigri að hrósa, og hver einasti maður tautaði
með sjálfuin sér: »Hvað dvelur Bandamenn? Hvað
eru Frakkar og Englendingar að gera?« Þeirri spurn-
ingu var aldrei svarað.
Serbar þustu inn í skarðið, sem Morava og Sliu-
madia herdeildirnar höfðu liöggvið í fylkingar Búl-
gara. Búlgarar höfðu aftur á móti fengið nýjan liðs-
auka, og fvrir dögun höfðu þeir fyll upp í skarðið,
sem hafði verið opnað með mestu heljarfórn.
Orustunni var lokið, og Serbar höfðu mist vegar-
ins til Uskub.
Serbar sáu að leiðin í áttina til bandamannahers-
ins, sem sótti fram fyrir sunnan og austan Uskub,
var ekki fær. Þeir voru króaðir af úti í horninu,
sem klettar og firnindi mynda fyrir framan Katchanik