Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Blaðsíða 193
IÐUXN |
Ritsjá.
185
dæmir bækur. Ilann liefir aldrei skril'að neina bók sjált'ur.
Eg gæti bezt trúað, að hann hafi sára fáar bækur lesið. Ilann
dæmir um bæjarsljórnina eins og hann væri útlærður verk-
fræðingur og paulæfður fjármálamaður, og ég veit ekki
livað. Samt heíir hann aldrei haft vit á neinu verki; og
hann hefir aldrei kunnað að fara með peninga. Stjórnmálin
tala ég nú ekki um. Hann gæti ekki talað borginmannlegar
um pau, pó að hann hefði verið ráðlierra alla sína æfi.
Hg skil ekkert í pessu, Sigriður. Mér finst petta svo líkt
vefaranum með lólf konga vilið. Hvaðan er honurn komin
öll pessi vizka . . . ef liún er annað en endileysa? I'ær
hann hana i pessum dæmalausu sýnum, sem pér pykir svo
mikið varið í? Eða er hann ekkert annað en aulabárður,
sem, í ofanálag ofan á pekkingarskortinn og framhleypnina,
er að verða eitthvað ringlaður?«
Svona er nú Eggert. En hann er — eins og við flestir —
mikill í sinni eigin ímyndun, og er liann finnur til veik-
leika síns, hlæs hann sig upp og peytir úr sér froðunnú
Svo kemur petta makalausa morð fyrir og grunurinn á
Bjarna rællinum út úr pví. En pá hittir Álfhildur, inóðir
hans, Eggert að máli, og pað veldur algerðum hughvörfum
hjá honum. Það sem hún pylur yfir honum á hls. 82—83,
mun hér eftir jafnan verða talið með pví gullvægasta í ísl.
hókmentum. En pað er par sem Alfhildur er að sýna fram
!l) hvernig menn fari að »fylla sig« á eigingirni. Eg get
ekki staðist pað að taka pennan kalla upp:
— wHið eruð altaf að drekka ykkur drukkna. Eg gæti
hezt trúað pví, að guði sýndist pið vera að drekka ykkur
vitlausa. Sumir drekka likama sinn fullan af áfengi eins og
hann Bjarni minn. Aðrir drekka sál sína fulla i gróðalöng-
un og valdafýkn og alls konar heimsku. Og peir eru taldir
sæmdarmenn. Hvi bólgnari sem sál ykkar verður af drykk
eigingirninnar, Jiví betur sem pið standið á verði fyrir
hagsmunum sjálfra ykkar, pví ótrauðari sem pið eruð að
stjaka öðrum mönnum frá lífsins gæðum, pvi leiknari sem pið
eruð í pvi að leika á aðra, án pass að á verði haft, pví fim-
'egar sem ykkur lekst að nola aðra til pess að klifra upp
eltir peim upp í pað hásæti, sem sál ykkar er farin að prá,
Því meira pykir til j’kkar koina. Það er von, að pið séuð
svona. Petta hefir ykkur verið kent öjlum undantekningar-