Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 5
ÍÐUNN]
Þrjú ástarkvæði.
291
En — þegar nú við njótast megum,
nefndu, hve mörg börn við eigum.
Við erum hvorki vond né körg,
vildum gjarnan eignast mörg.
Eitt: gú-gú! tvö: gú-gú!
Gefur íleiri? — Gú, gú, gú!
Okkur sízt í augum vex,
eitt þótt vanti í rétta sex.
En — fáum við að lifa lengi,
ljúfi vin, í sæld og gengi?
Óskum við, ef satt skal sagt,
um sambúð okkar vel í lagt.
Fáein: gú! fleiri: gú!
fjölmörg ylhýr: gú, gú, gú!
gú-gú-gú! — gú-gú-gú! —
gú-gú! — gú-gú! — gú-gú-gú!
Fað var gaman! Ótal ár!
Enginn getur vænst þess skár.
Einskis þá við óskum fleira,
ef við mættum fá að heyra,
að aldrei þrjóti okkar trygð,
yrði það oss dauðans hrygð!
Ennþá: gú! aftur: gú!
óteljandi: gú-gú-gú!
gú-gú-gú! — gú-gú-gú! —
gú-gú! — gú-gú! — gú-gú-gú . . .
(o. s. frv., eftir vild).
Til unnustunnar.
Hendi í hönd! og munn að munni!
mærin kæra! vertu trú.
19’