Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 7
JÐUNN] Sögnin um Gral. Sögnin segir, að vínið, sem Kristur gaf lærisvein- um sínum að bergja á, þá er hann stofnaði heiiaga kvöldmáltíð, hafi verið í smaragðgrænum kaleik. Kaleikur þessi komst í hendur Jósefs frá Arimaþeu, þess er bjó um líkama Jesú, þá er hann var tekinn niður af krossinum og lagður í gröfina. Lét hann blóðið úr benjum lausnarans renna í bikarinn. Laukst þá bikarinn aftur, en blóðið og vínið varð að dreyr- rauðum rúbínsteini. Eftir þetta varð kaleikurinn eign Jósefs og ættmenna hans og gekk í ættir mann fram af manni. En svo mikil var helgi hans, að alt ilt ilúði hann og að liann sneri öllu til góðs. Á kross- ferðalimunum barst bikar þessi til Evrópu og hlaut upp frá þvi nafnið Gral eða Gra’al1). Var bj'gt yfir hann musteri á svonefndu Lausnarfjalli2). Gættu hinir göfugustu og siðvönduslu menn hans þar og voru því nefndir Gralsriddarar. Það var aðaleinkenni þessara Gralsriddara, að þeir tóku al- staðar máli þess góða og þess sem var minni máttar, hvar sem þeir komu, gegn illgirni, lævísi og yfir- gangi. Og svo mikil heill og hamingja fylgdi þeim, að þeir báru jafnan sigur úr býtum. Þeir voru búnir silkiserk, sem engin vopn bilu. Og sverð þeirra voru þannig, að þau græddu, jafnskjótt og blæddi undan þeim, því að lífssteinninn var fólginn í hjöltum þeirra. En aldrei máttu þessir riddarar segja, í hvers þjón- ustu þeir væru, né heldur ljósta því upp, hvar Gral 1) Er þetla dregið samnn úr latinsku orði: gratlale, er þýðir: llöt ilivolf skúl. 2) Monl salvage.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.