Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 12
298 Porlcifur H. Bjarnason: | IÐUNN laus og einmana með þrjú börn. En þá skaut bróðir hennar, Richard Lloyd, skjólshúsi yfir þau. Hann bjó í þorpi einu í Norður-Wales og þar ólst David litli og systkini hans upp, og móðurbróðir þeirra gekk þeim að öllu leyti í föður stað. Hann var mesti sæmdarmaður í hvívetna. Taldist hann til trúarílokks þess, er Campbell-skírarar nefnast. Þeir eru menn siðavandir og iðjusamir og telja rétt, að prestar þeirra liafi sjálfir ofan af fyrir sér, og greiða þeim engin laun. Richard var mikilsvirtur prédikari í söfn- uði sínum, en hafði ofan af fyrir sér með skósmíði. Þegar David litli íluttist til Wales, gekk rík trúar- og þjóðreisnaralda yfir landið. Allur almenningur þar er af keltnesku bergi brolinn og heíir til skamms tíma átt að búa við mikið misrétti, er einna mest hefir borið á í kirkju- og fræðslumálum. Má telja víst, að þau hin misjöfnu kjör, er alþýða manna i Wales átti að sæta, liafi gert Lloyd-George þegar frá æsku kröfuharðan fyrir hennar hönd og fylgjandi umbótum á högum hennar. Á heimili fóstra síns gafst honum og kostur á að hlýða á allskonar um- ræður trúarlegs og stjórnmálalegs efnis. Og þegar David lilli stálpaðist átti hann og nokkrir félagar hans málfundi með sér í smiðju þorpsins. Segist honum svo sjálfum frá, að þeir hafi rökrætt þar um stjórnmál, guðfræði, heimspeki og raunvísindi, og hafi ekki þótt neitt viðfangsefni vera sér um megn. Hann varð og oft að skýra vinum frænda síns frá efni enskra blaðagreina, er þeir gátu ekki skilið, af því þær voru ritaðar á ensku. Er orð á því gert, hversu vel honum lét það starf, og liefir það vafa- laust átt þátt í að glæða eftirtekt hans og dómgreind. David Lloyd-George var snemma námfús og metn- aðargjarn, en naut í æsku ekki annarar fræðslu en lýðskólinn og frændi lians létu honum í té. Móður- bróðir hans vildi að hann iegði fyrir sig guðfræði,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.