Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 17
IÖUNNJ David Lloyd-George. 303 ráðuneytinu, þegar stjórnarforsetaembættinu sleppir. Hitt er annað mál, hvort Asquith, sem er enginn styrjaldarmaður að eðlisfari, heldur miklu fremur lipur samningamaður, hefir ekki einhverntíma síðar iðrað þess, að hann fól Lloyd-George forstöðu fjár- málanna. Hvað sem öðru líður átti fjármálaráðherr- ann öðrum fremur upptökin að hinni miklu deilu milli neðri og efri málstofu, er knúði Asquith til þess að leggja út í langa og harða stjórnlagabaráttu. íhaldsblöðin tóku í fyrstu vel í það, að Lloyd- George varð fjármálaráðherra, þótt þau hefðu ekki verið miklir vinir hans til þessa, og ,Times‘ komst jafnvel svo að orði, að ekki gæti nokkurn mann, er væri betur fallinn í þá stöðu. Nokkur önnur blöð íhaldsmanna tóku enn dýpra árinni, svo að frjáls- lyndum mönnum þótti nóg um. En þess var skamt að bíða, að þau kvæði við annan tón. Þann 29. dag aprílmánaðar 1909 lagði Lloyd-George fyrir neðri málstofuna fjárlög, er var ákaflega illa tekið af öllum þorra íhaldsmanna og málgögnum þeirra. Vegna slóraukinna fjárframlaga til hers og ílota, ellislyrktar- Iaganna og annara umbótanýmæla var fyrirsjáanlegt, að tekjuhallinn mundi nema 15—16 miljónum ster- lingspunda. Til þess að ná fé þessu saman, hafði fjármálaráðherrann lagt til, að tekin væri upp ýmis ný gjöld og nýir skaltar, er komu haiðast niður á slóreignamönnum og auðkýfingum eða á þeim sem .hreiðust liöfðu hökin', eins og hann komst að orði. Hins vegar vildi h^nn ekki leggja toll á lífsnauð- synjar manna né heldur að nokkru ráði á aðfluttan varning, því að hann er og hefir verið fríverzlunar- maður með lifi og sál. Hinar nýju álögur, er lögin gerðu ráð fyrir að liéldust til framhúðar ,til ýmissa þarfra og þjóðhollra umhóla*, voru einkum fólgin í því, að mönnum, sem liöfðu meiri árstekjur en 5000 pund, var gert að greiða hærri tekjuskatt en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.