Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 20
30G Þorleifur H. Bjarnason: IIÐUNN ins og stytt mörgum þeirra aldur. Hugði hann gott til þess að verða foringi frjálslyndra manna í bar- áttunni um valdsvið efri málstofunnar. Mælt er að Asquith hafi ekki verið allskostar ánægður með þessi úrslit, en þar sem nú ekki var annars kostur en láta skríða til skara, lagði hann það til við konung, að þingið skyldi rofið og stofnað til nýrra kosninga. Var því næst gengið til nýrra kosninga og þær sóttar af mesta kappi og höfðu leiðtogarnir sig eink- um mjög í frammi. LIoyd-George lá ekki á liði sínu heldur en hann er vanur, færði drjúgum að andstæðingum sínum og gerði gys að þeim. Lávarða þá, sem tóku þátt í kosningabaráttunni, kallaði hann ,farandtrúða‘ og valdi ölgerðarmönnum og vínsölum, er lögðu stórfé af mörkum lil kosningarsjóðs íhalds- manna, ýmis ófögur heiti. Frumvarp sitt kallaði hann .fjárlög lýðsins' (,The People’s Budget') og lagði ekki í lágina, hve mjög það bælti úr ýmsum vankvæðum alþýðu. Við kosningarnar unnu íhaldsmenn og sam- veldismenn samt svo mikið á, að þeir urðu jafn- mannmargir í neðri málstofunni og frjálslyndi flokk- urinn, en hann varð samt sem áður t'yrir fylgi flokks óháðra verkamanna og írskra þjóðernismanna í 12& manna meiri hluta. Báðir þessir flokkar vildu gjarnan leggjast á eitt með frjálslyndum mönnum og hnekkja lávarðadeildinni, sem var svarinn óvinur flestra áhugamála þeirra. Eftir harða riinmu samþyktu lávarðarnir loks fjár- lagafrumvarp Lloyd-George’s í apríl 1910. En skömmu áður hafði forsætisráðherrann í samráði við Red- mond, foringja írskra þjóðernissinna, stórvitran mann og þingkænan, lagt nokkrar þingsályktunartillögur fyrir neðri málstofuna, er beindust að því, að svifta lávarðadeildina öllu synjunarvaldi í fjár- málum og skerða það stórum í öllum öðrum málum. Hafði Redmond gert það að skilyrði fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.