Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 21
IÐUNN’I David Lloyd-George. 307 fylgi íra við stjórnina, að lávarðadeildinni yrði hnekt, og hún svift synjunarvaldinu, en írland fengi heima- stjórn [Home RuleJ. Var Asquith nauðugur einn kostur að ganga að þessum skilmálum. Þingsálvktanir þær, er nú voru nefndar, voru teknar upp í lög þau, er ,þinglögin‘ (the Parliament Bill) kallast, og hófst því næst mikil og hörð stjórnlaga- barátta. Lávarðarnir voru sem fyrri ósveigjanlegir og feldu lögin. Var þingið þá enn roíið og stofnað til nýrra kosninga í desembermánuði 1910. Frjálslyndi llokkurinn bar þá sigur úr býtum og Asquith batt nú samband sitt við íra fastmælum. Fegar lávarð- arnir vildu enn ekki slaka til, fékk hann samþykki konungs til þess að skipa svo marga nýja lávarða, að stjórnin fengi einnig meiri hluta í efri málstof- unni. Lávarðarnir vildu ekki heldur en fyr eiga það á hættu, og þinglögin voru samþykt í ágústmánuði 1911. Var þá lokið hinni merkilegu stjórnlagabaráttu milli efri og neðri deildar, og forræði hinnar síðar- nefndu í öllum málum ákveðið með lögum. Má telja þetta einhverja hina mikilvægustu breytingu, sem gerð hefir verið á stjórnarfari Bretlands á síðari öld- um. Hafði Lloyd-George átt drjúgan þátt í baráttu þessari, þó að upp á síðkastið bæri ekki eins mikið á honum og Asquilh og Redmond. Þegar hér var komið, var Lloyd-George farinn að gefa utanríkismálunum meiri gaum en hann hafði gert til þessa. Meðfram af því mun honum hafa verið falið að marka afstöðu Bretlands til friðrofa þeirra milli Þýzkalands og Frakklands, er koma þýzka herskipsins ,Panther‘ til Agadir i Marokko og skærur þær, sem af lienni risu sumarið 1911, virtust mundu draga á eftir sér. Lloyd-George hélt þá 21. júlímánaðar í Mansion House, enrbættisbústað borg- arstjóra í London, merkilega ræðu, er oft hefir verið 20'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.