Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Qupperneq 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Qupperneq 22
308 Porleifur Ii. Iíjarnason: [ iðun'N skírskolað til síðan heimsstyrjöldin liófst og fer hér á eftir orðréttur kafli úr lienni: »Pað cr í inesta máta áríðandi, ekki einungis fyrir petta land, heldur og allan lieiminn, að Bretaveldi haldi stöðu sinni og forræði meðal stórvelda heimsins. Hin stórvægi- legu áhrif þess hafa oft og tíðum á umliðnum öldum og kunna enn í framtiðinni að verða að ómetanlegu gagni fyrir þjóðfrelsið. Oftar en cinu sinni heflr það á liðnum tímum frelsað þjóðir á meginlandi álfunnar frá yfirvof- andi hættu og jafnvel frá tortímingu. iíg vildi leggja mikið í sölurnar til þess að varðveita friðinn. En ef vér aðþrengdir at' öðrum kæmumst í þá kreppu, að vér gætum ekki varð- veitt friðinn nema með því að gefa upp hina miklu og blessunarriku aðstöðu, sem Bretaveldi liefir áunnið sér með margra alda hreysti og afreksverkum, og ef vér ætt- um að láta oss það lynda, að farið væri með Bretland í mestu lífsnauðsynjarmálum þess eins og ómerking á hinni miklu ráðstefnu þjóðanna, þá lýsi ég afdráttar- laust ylir því, að friður, sem væri siíku verði keyptur, væri óbærileg smán, sem stórþjóð eins og vor mætli ekki þola. fjóðarsæmdin getur aldrei orðið að Ilokksmáli. Og líkindi eru til, að veraldarfriðurinn verði miklu betur trygður, el' allar þjóðir lýsa því yfir hreinskilnislega, hvað þær hljóti að áskilja sér til þess að friður geti haldist«. í það skifti har ófriðarblikuna frá, eins og kunn- ugt er; en ræðan vakti engu að siður mikla eftirlekt. Andstæðingar Lloyd-George’s héldu því fram, að ræða þessi hefði átt að drepa niður fyrri ára friðar- hjali hans og ofsa í landsstjórnarmálum og lyfla honum upp í stjórnarforseta sessinn. Nokkru síðar konr fyrir atburður, sein fjandinenn LIoyd-George’s ætluðu að nota til þess að steypa honum af stóli. Stjórnin hafði leitað samninga við Marconifélagið um að koma upp mörgum þráðlaus- um símastöðvum. Skömmu áður en samningurinn var gerður höfðu hlutabréf félagsins stigið upp úr öllu valdi — frá (52 sh. (5 d. lil 196 sh. 3 d. — og í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.