Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Qupperneq 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Qupperneq 29
IÐUNN1 Heimsmyndin nýja. 315 um í morknu keti, eins og menn til þessa köfðu haldið. Sannaði hann þetta á þann hátt, að hann lét úldið ket í munnvíða ílösku og batt svo þétta siu fyrir. Lyktin streymdi út um síuna og liændi maðkaflugurnar að sér. En þær verptu eggjum sín- um ofan á síuna og úr þeim urðu maðkarnir til. Og annar ítali, að nafni Valisneri, sannaði á líkan hátt, að ormar í ávöxtum yrðu lil með líku móti. Svo að þá var girt fyrir þann hleypidóm. En hleypidómarnir eru lífseigir, og þegar að búið var að búa til smásjána /'mikroskopiðj í lok 17. aldar, þá hleypti það nýju lífi í trú manna á sjálíkveikju lífsins. Þarna úði og grúði af smáverum í smásjánni, sem menn höfðu ekki haft hugmynd um áður; og það var eins og þær kviknuðu alveg af sjálfsdáðum á kinum og þessum hlutum, t. d. liálmi og heyi, ef lofl, vatn eða annað því um líkt komst að því og náði að leika eða að streyma um það. Um þetta varð mikil senna, er stóð framt að því hálfa öld eða lengur. Enskur prestur, að nafni Needham tók rotn- andi efni og kom þeim í ílát og setti þau síðan í glóðlieita ösku til þess að deyða smáverur þær, sem í því væru; en samt sem áður komu síðar ýmsar smáverur í ljós í því, sein menn höfðu ekki séð þar í fyrstu. Þetta varð nú til þess, að prestur þessi og hinn frægi franski náttúrufræðingur Buffon (1707 — 88) komu fram með þá kenningu, að til væri sér- stakur kraftur í náttúrunni, sem kveikti líf, og þess vegna bæri að nefna lífskraft. Allar lifandi verur, sagði BuíTon, væru orðnar til úr svo og svo mörg- um lífeindum; þegar líkamirnir leystust i sundur, yrðu þær aftur frjálsar og tækju þegar til óspiltra mála með því að tengjast aftur og framleiða þessar smáverur, er sæjust i smásjánni, svo og aðrar stærri lífsverur. Sumum var nú ekki grunlaust um, að tilraunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.