Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 32
318 Á. H. B.: Heimsmyndin nýja. iiðunn manna og dýra. Og ennfremur sýTndi hann fram á, að öll gerun stafaði einnig af öðrum smáverum, sem nefndust gerlar. Þetta varð nú til þess, að þessar sóttkveikju- og gerlarannsóknir voru teknar upp um öll lönd, og úr þessu varð heil ný fræðigrein, svo- nefnd gerlafræði (bakteriologi), er kendi mönnum ekki einungis, hvaða not þeir gætu haft af ýmsum nytsömum og hollum gerlum, heldur og, hvaða mein þeir gætu haft af hættulegum sóttkveikjum og hvernig helzt mætti verjast þeim. En upp af því spruttu allar sóttvarnarráðslafanir nútímans; var það einkum Englendingurinn Lister (f. 1827), sem gerðist for- göngumaður þeirra með þvi að nota karbólsýru og önnur varnarlyf til þess að verjast sárafeber, igerðum og allskonar drepi, er komið gæti í opin sár. En fyrir þetta urðu þessir tveir menn, Pasteur og Lister, einhverjir inestu velgerðamenn mannkynsins, ekki einungis með því að hlífa öldum og óbornum við oft og einatt óbærilegum kvölum og fjörtjóni, heldur og með því að opna vísindunum þá braut, er virðist ætla að leiða til þess, að menn læri smámsaman að sigrast á öllum helztu og verstu sóttkveikju-sjúk- dómum mannkynsins. Og alt spratt þetta af hinni að því er virtist fánýtu og fífldjörfu spurningu um uppruna lífsins. Nú þótti það sýnt með þessum tilraunum Pasteur’s, að líf gæti ekki kviknað af sjálfsdáðum hér á jörðu. En hvernig var það þá til orðið? Gat það hafa borist til jarðarinnar á einn eða annan hátt? Eða var það orðið til á einhverju sérstöku þroskasligi hennar? Það yrði of langt mál að svara þessum spurningum að þessu sinni; en því itarlegar skal það verða gert síðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.