Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 33
ÍÐUNN1
Fiðlu-Björn.
Ljóðleikur í 5 þáttum.
Öll réttindi áskilin.
[ Höfundur ljóðleiks þessa vill ekki láta nafns síns getiö
aö svokomnu, en hefir pó gefiö »Iðunni« kost á að birta
kafla og kafla úr pvi. Viil »Iöunn« nú, um leið og fyrsti
kaflinn kemur hér á prent, beina peirri spurningu til tón-
skáldanna íslenzku, hvort pau vilji ekki reyna að semja
lög við kvæðin i leiknum.]
Aðalpersónur:
Fiðlu-Bj ör n, unglingspiltur.
Hifdigunnur, móðir hans.
Séra Hálfdán Eldjárn, móðurbróðir hans.
Valdís frá Vatni, ung stúlka.
I?órey álfkona.
Aukapersónur:
Ýmiskonar bændafólk, álfar, tröll og aðrar vættir:
Natura mater.
Dauðinn, draugar og afturgöngur.
Aðalleiksviðið:
Að Felli í Sléttuhlíð, um miðja 16. öld.1)
1) Sögnina, sem liggur til grundvnllar fyrir Ijóðleik þessuni, má finna
i: Konrad Maurer: Isliindische Volkssagen, Leipzig 18G0, bls. 127 o. s.