Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 35
IÐUNN|
Fiðlu-Björn.
321
í tónum þínum einatt endurrómar
alt, sem leyndast mér í sálu hljómar.
Þig ánægjan tryllir,
ef unun mig fyllir;
þú titrar af harmi,
ef tár fer af hvarmi;
og snerti mig ástin,
hún ómar í þér,
því sífelt þú samgleðst
og samhryggist mér.
Já, iiðlan mín, þér einni bezt ég unni,
því engan hlaut ég trygðavin sem þig;
festa og trygð var íleipur tómt i munni
hjá flestum þeim, er ráku sig á mig.
Þvi ílakka' eg einn um fjöll og mannabygðir
með fiðlu mína' er ein mér sýndi trj'gðir.
Siyppur ég flakka,
fagna og hlakka,
að óháður er ég
og óheftur fer ég.
En fiðlan min góða,
þú fylgi mér lér,
því sífelt þú samgleðst
og samhryggist mér.
Eg skil ei þessar skritnu mannarolur,
en skemtun er mér breytni þeirra að sjá.
Sko, þama er bygðin!
(bendir niður eflir)
— Þröngar bæjarholur,
og þar þeir róa fletjum sinum á.
í túnjöðrunum þeir sinn aldur ala
og óþreyjunni á — kirkjuferðum svala!
Pá er mér kærra,
þótt kostur sé smærri,
Iðunn II.
21