Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 36
322
Fiðlu-Björn.
|IÐUNN
á flækingi að lifa
og á fiðluna’ að tifa.
Flakkið er yndi,
ef fylgi þú íér,
því sífelt þú samgleðst
og samhryggist mér.
Ja, ekkert veit ég útsýninu fegra,
sem o’núr fjalli að horfa’ um löndin björt;
og því er ekkert heldur eyðilegra
en eins og nú, er ríkir þokan svört.
Þá er alt svo dimt og dautt á fjöllum,
sem dauðinn hefði sálgað vætturn öllum.
Fiðlan mín góða,
farðu að ljóða.
Vektu þær vættir,
sem vaka nú ættu.
Steinninn er þögull,
og stúrinn ég er.
En sífelt þú samgleðst
og samliryggist mér.
(Hann fer að leika þegjandi á íiölu sina, en er þreyttur, liallar sér út
af og sofnar.)
Ljósálfar
(koma úr klettinum, slá liring um Björn og fara að syngja.)
1. á 1 f u r:
Þér verður skipsins dæmi,
er suorðulaust kúrir
eitt við ægi kaldan,
engan stað fær góðan.
Rísa bárur braltar,
í briminu illa þrymur;
úrsvalar öldur sleikja
unnajó þvölum munni.