Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 48
334 Leonard Merrick: IIÐUNN hangandi niður úr bita, og ekkert skringilegt við hann, þá gat verið að veröldin færi að kannast við það, að sál hans hefði verið alvörugefin, þó að at- vinna hans hefði verið skringileg; ekki var það óhugsandi, að jafnvel Lúcretía mundi láta heit tár falla ofan á leiðið hans. Þetta var snemma um kvöldið. Rökkrið var að færast yfir París; loforð um miðdegisverð voru í loftinu. Hvítur glampinn af raíljósakúlunum var far- inn að breiðast út um búlevarðana, og fyrir framan kaffihúsin þustu þjónarnir innan um borðin með vermút og absint. Tournicquot forðaðist ósjálfrátt þær göturnar, þar sem umferðin var mest, og ráfaði áfram eins og í leiðslu, þar til er hann tók eftir því, að hann var kominn í eitthvert hverfi, sem hann þekti ekki — að liann stóð á strætishorni, og að nafnið á strætinu var »Dimmagata«. Hinumegin við götuna var verið að endurreisa hús, og þegar Tour- nicquot fór að horfa á það — þessa lieimilis-beina- grind, þar sem hamrar verkamannanna voru þagnaðir undir nóttina — þá sá hann, að nú mundi ferð sinni lokið. Hann gat ekki verið í neinum vafa um það, að hér mundi hann verða fyrir þeirri síðustu, skugga- legu gestrisni, sem hann var að leita að. Fyrir hús- inu var engin hurð, sem gæti aftrað honum inn- göngu, en — það var eins og það væri einhver fyrirboði — yfir opinu, þar sem hurðin hafði verið, málti enn sjá óheillatöluna »13«. Hann leit aftur um öxl sér, þreif fast utan um snöruna og laumaðist inn. Inni var dimt, svo dimt, að í fyrstu gat hann ekkert greint, nema glampann á herum veggjunum. Hann laumaðist inn eftir ganginum og fór upp stiga; bergmálið af fótataki hans kvað við raunalega; og hann staulaðist áfram, þar til er hann kom að stofu á 1. loftinu. Nú var myrkrið orðið kolsvart, því að rimlahlerunum hafði verið lokað, og honurn var þörf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.