Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Qupperneq 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Qupperneq 49
IÐUNN] Sjálfsmoröingjarnir. 335 á ljósi, til þess að geta búið sig undir það, sem liann ætlaði að gera. Hann nam staðar og fálmaði ofan i vasa sinn; og við næsta skrefið rak hann sig á eitthvað, sem veifaðist til, þegar hann kom við það, líkt og maður héngi þar í lausu lofti. Tournicquot hrökk aftur á bak felmtraður. Kaldur svitinn hljóp út um hann, og nokkur augnablik skalf bann svo ákaflega, að hann gat ekki kveikt á eld- spýtu. Að lokum tókst honum það, og þá sá hann mann, sem virtist vera dauður, hanga í snöru í dyr- unum. »Ó, guð minn góður!« sagði Tournicquot og stóð á öndinni. Og það var eins og hjartsláttur hans bergmálaði um mannlaust húsið. Mannúðin knúði hann lil þess að bjarga mann- ræflinum, ef þess var enn kostur. Skjálfandi reif hann upp hnífinn sinn, og fór að saga sundur snærið, eins og hann ætti lífið að leysa. Snærið var digurt, og hnífsblaðið Iítið; honum fanst heil eilífð líða, meðan hann var að saga þarna í myrkrinu. Bráðlega lét einn snærisþátturinn undan. Hann beit á jaxlinn og tók alt af fastara og fastara á hnifnum. Alt í einu fór snærið sundur og líkaminn dalt niður á gólfið. Tournicquot fleygði sér niður við hliðina á honum, reif upp kragann, og gerði hamsleysis-tilraunir til þess að fá hann til að fara að anda aftur. Árang- urinn var enginn. Hann hélt áfram við þetta, en Hkatninn lá alveg hreyíingarlaus. Hann fór að hugsa um það, að það væri skylda sin að gera lögreglu- mönnum viðvart, og hann spurði sjálfan sig, hverja grein hann ætti að géra þess, að hann hefði verið þarna staddur. Einmilt meðan hann var að hugleiða þetla, varð hann var við lífsmark. Maðurinn stundi, og það var eins og eilthvert kraftaverk væri að gerast. »Verið þér hughraustur, lagsmaður!« sagði Tour-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.