Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 51
IÐUNN] Sjálfsmorðingjarnir. 337 »Verið þér nú ekki að þessu«, sagði Tournicquot sáttfúslega, »ef ógæfa yðar er svo mikil, að þér getið ekki borið hana, þá þykir mér fyrir því, að ég fann mig skyldan til að bjarga yður; en þegar öllu er á botninn livolft, er engin ástæða til þess, að þér verðið svona reiður út af þessu; þér getið hengt yður aftur núna einhvern daginn«. »Og hvers vegna ætti ég að vera að leggja það á mig tvisvar?« nöldraði maðurinn. »Hugsið þér yður, að það sé notalegt að hengja sig? Mér leið afleitlega, því megið' þér trúa! Ef þér hefðuð reynt það sjálfur, þá inunduð þér ekki tala með annari eins léttúð um »núna einhvern daginn«. Því meira sem ég hugsa um þennan ósvífna slettirekuskap yðar, því meira gremst mér liann. En hvað hér er dimt! Standið þér upp og kveikið þér á kertinu — þetta kemur mér í vont skap«. »Ég heíi ekkert kerti, ég liefi ekkert kerti«, sagði Tournicquot ráðaleysislega. »Eg geng ekki með kerti i vasanum«. »Það er kertisstúfur á arinhillunni«, svaraði mað- urinn reiðulega; »ég sá hann, þegar ég kom inn. Farið þér og þreitið þér eftir honum — leitið þér að honum! Látið þér mig ekki liggja hér í myrkrinu — það má ekki minna vera, en að þér látið mér líða svo vel, sem þér getið!« Tournicquot stóð ekki á sama um'Tmisþyrmingar- hótunina, sem liann hafði fengið, og fór að þreifa sig áfram með auðsveipni; enj ’stofan virtist álíka stór og lystigarður, og hann komst ekki að kertis- stúfnum fyr en eftir mikið Jferðalag. í Ijósinu sá liann mann, sem var hér um bil jafn-gamall honuin sjálfum; maðurinn liallaðist upp að veggnum og virti hann fyrir sér með reiðisvip. Nú^kom líka í ljós snærishönkin, sem gamanleikarinn hafði komið með handa sjálfum sér; og maðurinn benti á hana. ldimn II. 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.