Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 52
338 Leonard Merrick: 1IÐUNN »Hvað er þetta? Það var hér ekki rétt áðan?« »Ég á það«. Tournicquot kannaðist við það með nokkurum taugaóstyrk. »Ég sé, að þér eigið það. Hvers vegna farið þér inn í mannlaust hús með snærishönk, ha? Mér þætti gaman að fá einhverja skýringu á því! ... Svei mér sem ég held ekki, að þér hafið komið hingað í sömu erindum eins og ég! Þetta er nú svo vaxið, að það er hverjum manni ofvaxið að taka þvi með stillingu! Þér komið hingað til þess að fremja sjálfsmorð, og samt eruð þér svo ósvifinn að aftra mér frá því!« »Jæja«, sagði Tournicquot. »Ég gerði það af með- aumkun! Það er satt, að ég kom hingað til þess að fyrirfara sjálfum mér, því að enginn maður hefir annað eins að bera og ég; en ég komst svo við af því að sjá þjáningar yðar, að ég gleymdi mínum þjáningum um stund«. »Þetta er nú lygi, því að ég þjáðist ekkert — ég var meðvitundarlaus, þegar þér komuð inn. En hvað sem því líður, þá eigið þér dáindis skemtileg augna- blik í vændum, svo að við skulum ekki tala meira um það! Þegar þér finnið yður hanga í lausu lofti, þá þykir yður það djöfullegt; þvi get ég lofað yður; hárin standa beint út í loftið frá hausnum á yður, og hver blóðdropi í æðum yðar frýs og verð'ur að sérstökum ísmola! Það er satt, að ekki stendur lengi á fallinu sjálfu, en það er ekkert smávægilega hrylli- legt, þegar snærið þrýstir að yður, um leið og þér sparkið út i loftið. Þér skuluð ekki láta þá blekk- ingu hughreysla yður, að þelta gerist á einni svip- stundu. Tíminn dregur yður sundur í logandi háð- inu, og yður finst ein sekúnda vera eins og stundar- fjórðungur. Hvað heíir rekið yður til þess? Við get- um talað nokkurn veginn blátt áfram hvor við annan, ha?« »Eg hefi ráðið af að deyja, af því að lífið er mér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.