Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 64
350 Arnrún frá Felli. [ÍÐUNN Og það er í gamalli þjóðsögn, að þegar að einhver deyr, þá verði sálin að þorski til að þvo af sér gamlan leir.... Og síðan ekki söguna meir. — En dimt er á Dökkumiðum. Þóra. Eflir Arnrúnu frá Felli. Hún býr á kvistinum og hefir aðgang að elda- vélinni úti á ganginum. Hann í kjallaranum, i tveim herbergjum; annað notar hann fyrir vinnustofu. Hún er þvottakona og ekkja. Hann skósmiður og piparsveinn. Hún heitir Þóra. Hann Jón. A laugardögum gerir Þóra hreint hjá Jóni; en hann gerir við skó hennar og stigvél í staðinn. Það er sunnudagur; Þóra er heima, heíir lagt í ofninn, þvegið gólfið, þurkað vandlega rykið af öllu inni, 'einkanlega af stórri mynd af Sveini heitnum* manni sínum. Myndin hangir yfir rúmi hennar, sem er nú með snjóhvitu teppi yfir sér í tilefni af sunnu- deginum. Aðra daga vikunnar býr hún ekki um rúmið fyr en á kvöldin, áður en hún háttar, þvi að hún fer snemma á fætur og kemur seint heim. Hún gerir hreint og þvær þvotta hjá ýmsum höfðingjum borgarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.