Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 72
358 Skáldið [IÐUNN En hvað er það helzt, sem þú herjandi eyðir? Þú hrindir burt stíflum úr fauskum og limi, úr gilinu dauða og rotnun þú reiðir, og rykfallið gróðurlíf skolarðu brimi, og þungi þinn eykst, þegar aftranir hamla, að útflæma megirðu ruslið gamla.------ En þegar að fórstu sem lengst þinnar feiðar og lægðirnar gerðir að farvegum breiðum, þá barstu út akarn um hrjóstur og heiðar, sem hefir nú orðið að laufguðum mciðum. Um bersvæði þúsund i þúsundir ára lét þúsund frækornum sáð þín hára.------- En hví er ég nú að liafa mest alt þetta kvæði upp fyrir ykkur? Af því mér flnst það vera andleg skugg- sjá, andleg æflsaga skáldsins sjálfs. Einu sinni var hann litill lækur og enginn tók eftir lijalinu í hon- um. En svo komu vorleysingarnar og eitthvað vakti hann — ég veit eklci hvað, því að Slephan er mér persónulega ókunnugur — en eitthvað byltingakenl hefir það verið, og svo fór eins og segir í kvæðinu: — söngur þinn hertist og hækkandi fór ’ann, unz hafðirðu kveðið sjálfan þig stóran. Það er ekkert efamál, að Stephan hefir kveðið sig stóran, svo stóran, að það verður að setja hann á bekk með stórskáldum, hvort sem um erlend eða innlend skáld er að ræða. Auðvitað geta verið skiftar skoðanir uin það, hvort hann sé listaskáld, því að oft ferst honum fremur óhöndulega hæði með ljóð- stafina og málið, og mikið, jafnvel all of mikið og misjafnt hefir hann látið frá sér fara. En hvað um það, skáldæð hans er nú orðin að stórfenglegri og tilkomumikilli móðu i ríki íslenzkra bókmenta og endurspeglar bæði náttúruna og mannlífið í kringum sig á hinn sérkennilegasta hátt. í .öðru kvæði, sem nefnist »Áin« (II, 85) íinst mér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.