Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 75
IÐUNN] Stephan G. Stepliansson. 361 sjálfan til þess að vita, hvernig hann er innrættur og hvaða hug hann ber til lands vors og þjóðar. En þar er sá hængur á, að ég þekki manninn ekkert persónulega og veit ekkert um skoðanir hans. Ég verð því að leita til ljóða hans um þetta hvorttveggja. I. Eins og kunnugt er, hefir Stephan G. Stephansson nú um langt skeið búið búi sínu vestur undir Kletta- fjöllum, og bóndi hefir hann verið, að því er ég frek- ast veit, alt sitt líf. það sér líka á. Hann er sjálfum sér nógur og því segir hann í vísunni: Löngum var ég læknir minn, lögfræðingur, prestur, smiður, kongur, kennarinn, kerra, plógur, hestur. (I, 27.) Og því stendur honum líka svo hjartanlega á sama um, hvað aðrir liugsa um hann og hvorl þeim likar betur eða miður. Frjálsthugsandi maður er Slephan og trúlítill, svona á almanna vísu, ef nokkuð má marka vísu þá, sem liann orti endur fyrir löngu (1875): í æsku tók ég eins og barn alheimskunnar trúna. Með aldri varð ég efagjarn, engu trúi eg núna. (I, 10.) Og ærið djarfmáll getur hann verið í garð allra, kirkju og klerka, konga og keisara sem annara dauð- legra manna. Og hann fer alls ekki í launkofa með það. Þá er einn vina lians spyr hann að, hvort hann þyrði að láta sjást á prenti, það sem hann hafði skrifað honum, svarar Stephan: Ekki þarf í það að sjá Þó að einhver þyktist mér, — þér ég aftur gegni —. það er smátt i tapi; Eg er bóndi, alt mitt á veðuráttin aldrei fer undir sól og regni. eftir manna skapi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.