Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 78
3C4 Skáldið [IÐUNN brigðum, ef mark má taka á kvæðinu »Vinakveðja«, enda má hann vera það, ef vinirnir hafa verið hon- um, það sem hann segir, verið honum eins og sljörnu- Ijós á næturhimni: Og vinunum nátengdu, nær eða fjær, í nótt á ég ljósskuld að inna, sem lýstu — þó nefni ei nöfn þeirra kær — á nátthimni lífdaga minna. (I, 223.) Ef ég nú að lokum ætli að lýsa öllum þeim ástar- liug, sem St. G. St. ber til íslands, þá entist mér ekki kvöldið til þessa. Eg verð því að láta mér nægja að benda ykkur á eitt kvæði »Ástavísur til íslands« (I, 126). Það er mjög Stephanst bæði að kostum og göllum, en hreinskilið er það, eins og alt sem hann yrkir, og þar segir hann; — En svo ert þú ísland í eðli mitt fest, að einungis gröíin oss skilur. Og hvers vegna elskar hann ísland svo mjög. Ekki af því, að það haíi látið svo vel að honum; enda segir hann hreinskilnislega: — og þó léztu að fjölmörgum betur en mér. En hér er svarið: Pín fornöld og sögur mér búa í barm og bergmál frá dölum og börgum; þin forlög og vonspár um frægðir og harm mér fylgt hafa að draumþingum mörgum. Þinn svipurinn ljúíi, þitt líf og þitt mál, í lögum þeim hljóma, er kveður mín sál. Eg veit ekki, hvort þið skiljið þetta fyllilega. En viljið þið hafa enn Ijósara svar, þá kemur það í niðurlagi kvæðisins. Jafn bermáll og Stephan er á skoðanir sínar, jafn dulur er hann á sínar eigin instu tilfinningar; en þó brjótast þær stundum út eins og þarna: — hvað sem þú, föðurland, fréttir um mig sé frægð þinni hugnun. — Kg elskaði þig!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.