Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 86
372 Skáldið l iðcnn í mannheimum framsókn og fastheldni svo sér fylkir að Hjaðningavigum, og ósjálfrátt bróðir par bróður sinn vo — svo berjumst við allir og hnigum. Svona yrkir Stephan, opnar oss þegar minst von- um varir þá útsýn og þá djúpsýn, sem vér aldrei gleymum og verður oss að dýrmætum lífssannindum. En ég má ekki dveljast lengur við þennan þáttinn í skáldskap hans, þótt ég gæti til tint margt fleira af þessu tagi. Og þá kem ég loks að ádeiluskáldinu. IV. Stephan er stundum napur og berorður í ádeilum sínum, eins og svo margir riddarar hugsjónanna liafa verið. En stundum er hann líka svo mjúkur, að maður finnur ekki til fyr en stálið smýgur merg og bein, svo að maður bliknar við. Eða hvað segið þið um kvæði eins og Vögguvísur (II, 257): Það var fæddur krakki í Koti, — kúrði sig í vögguskoti bláeygur með bros á munni businn, efni manns, gestur, sem að enginn unni utan mamma hans. Mánaljós um mjallir blakli. — Mamma svaf, en Island vakti, fóstran hans og vörn á vegi vögguljóðið kvað. — Ef þú kant það kvæði cigi, kveða skal eg það: »Byrgðu aftur, anga-tetur! augun blá eins lengi og getur; liulinn óður lilær i hvarmi, hendingar á vör. Sofðu skáld i barnsins barmi, blint um eigin kjör.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.