Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 87
373 iðunn ] Stephan G. Stephansson. Ólánsbörnum óðs og ljóða engin laun hef ég að bjóða. Fólkið mitt, sem fitar sauði, fiskinn ber í hlað, vinnur eitt að björg og brauði, búrin fyllir það. Litilsvirði ljóðin telur lýður, sem að Geysi selur. — Naumast má hann neinu eyða nema fyrir mat, — þúfnasléltur, víkurveiðar varla fætt sem gat. Útföl myndu ýta þorra ættarbönd við Sögu-Snorra, ef þau væru virt til króna, vegin út og seld. — Mín er lieimsfrægð heiðri gróna hans við nafn þó feld. Pér er frjálst að syngja og svelta samt ef vilt og hugsjón elta þá sem heiðrar, hyggur fagra lieimurinn með þér. Vinna launin lýðsins magra: lof, þá búið er. Lúllum. — Barn, að líða og sakna! Láttu skáldið aldrei vakna! Fóstran hefir, vil eg vona, við þig kveðið nóg. — Fleiri gáfur svæfði eg svona. Sofðu! — korriró!« Það er sárt að heyra þetta, en satt, því miður. En sé það nokkrum til huggunar, þá er viðar pottur brotinn í þessu efni en hér. Alstaðar og jafnvel í »Landinu helga« sem svo er nefnt hafa þjóðirnar myrt skáld sín, spekimenn og spámenn. Um Krist segir Stephan t. d. (II, 156):
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.