Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 23
IÐUNN|
Hendurnar hennar mömmu.
17
sannleikurinn var sá, að skrum lians hefði spilt áliti
hvers annars manns. Hún hélt því uppi. Nú var
liann orðinn utanveltu; hann vissi ekki sjálfur hvernig.
Hann, sem í dag hafði undirbúið alla samkomuna,
stóð hér og iðaði í skinninu eftir að hafa hönd í
bagga með því, sem um var að vera, en gat ekki.
Það var eins og alt færi fram ofan við hann — uppi
á öðru lofti.
Iíonu lians var dillað! Hún liafði strax orðið skelfd,
þegar þessi forkunnar fríða frændkona settist að í
húsinu. Hin iburðarmikla sýningarviðhöfn hersisins á
henni varð brátt umfangsmeiri en hann hafði grunað.
Plokkurinn vítrð sífelt þéttari og stærri, og um tíma
eftir konungskomuna líktist þálttakan æði. — Hrað-
inn óx með tölunni, og hersirinn streittist við að
fylgja eftir eins og lafmóður hestur. Hann örfaði
sjálfan sig með gegndarlausri kæti og fádæma áhuga,
en aftur úr varð hann; varð ofaukið; —já, beinlínis
öðrum í vegi. — Kona hans hló að honum opin-
berlega. — Hann, sem í útlöndum, og hvenær, sem
hann kom því við, stakk giftingarhringnum í vasann
— honum var nú sjálfum stungið í vasann eins og
tómu vindlahylki. —
— — — Lestin blés öðru sinni til burtferðar'.' —
Hreyfing í hópnum; kliður af sverðum og sporum,
háværar kveðjur og handabönd. Ljúllingurinn þeirra
kvaddi í þúsundasla sinni, örfáum fjörlegum orðum
var skifzt á, og rniðlað var brosi og háttprúðum
beygingum. Hún hafði algert vald yfir hópnum!
l erðafötin stórmöskvóttu, ljósi halturinn með slæð-
unni yfir, sem ýrnist féll niður eða var kastað upp
yfir aftur, hnakkasvipurinn tígulegur og persónan öll
sköruleg.-----Þetta alt í tíbránni . . . var það ekki
gullvagn, með hvítum dúfum fyrir, sem hún var að
stíga upp í? — j bráðina ekki hærra en upp í dyrnar,
þar sem móðir hennar stóð. Þaðan brosti liún niður
Iðunn III. 2