Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 85
iðunni
Ný viðskiftaleið.
79
nÝja heims, Ameriku; og þeir eiga að slríðinu loknu
að opna oss nýrri og betri brautir til liins gamla
heims, til Evrópu.
Um áramótin síðustu benti ég á það í greinarkorni
í »Iðunni« (II, bls. 239), að vér yrðum að fara að
halda skipum vorum til Ameríku og helzt að sigla
heina leið á Húdsonflóann, undir eins og Húdson-
hrautin væri búin, til þess að flytja þaðan korn og
aðrar lífsnauðsynjar. Nú sigla þessi skip vor, svo og
ship þau, sem landsstjórnin heiir keypl, því nær ein-
Sóngu milli Ameríku og íslands. En að stríðinu loknu,
niunu menn spyrja, þegar alt er aftur komið í fast
°» eðlilegt horf, — hvað þá?
t*ar vil ég nú einmitt benda á nýja leið lil hins
gamla heims, er gæti orðið oss næsta giftusamleg, ef
vel væri á lialdið, og vér því æltum að hafa auga-
stað á, hvenær sem færi gefst.
Hingað til hefir oss fundist svo sem sjálfsagf, að
nnðstöð verzlunar vorrar og siglinga ætti að vera í
Uanmörku og þá sérstaklega í Kaupmannahöfn. En
Þeha er, eins og vér höfum þráfaldlega komist að
i'aun um, óeðlileg krókaleið. Og oft er, að því er
nier finst, seilst um hurðina lil lokunnar með því að
hira fyrst til Kaupmannahafnar og leggja jafnvel upp
v°rum sínum þar. Er nú því minni þörf á þessu
sein vér höfum fengið vorn eigin skipakost og eign-
ast hér í Reykjavík ung og ötul heildsöluhús, sem
eru í þann veginn að gera sjálfa Reykjavík að mið-
stöð verzlunar vorrar og siglinga. Kostum því liér
ehir kapps um að sneiða hjá öllum krókaleiðum og
°þarfa-áföngum; en förum lieldur-beina leið til helzlu
yeizlunarborga lieimsins, frá Reykjavík til Liverpool
a Englandi, frá Reykjavík til Hamborgar o. s. frv.,
1 stuttu máli, til allra'þeirra staða, þangað sem vér
eigum mest erindi. Og þó vil ég sérstaklega í þessu
sambandi benda á eina leið fremur öðrum, af því að