Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 57
IÐUNN ] Raymond Poincaré. 51 rithöfundur og orti kvæði og samdi skáldsögu, er var birt í blaði einu í Nancy. Undir dulnefni gaf hann þar að auki iit smásögu eina, er André Theuriet, nierkur franskur rithöfundur og skáld, fór lofsam- legum orðum um, en réð saml sem áður hinum unga höfundi að komast í einhverja þá stöðu, er gæíi eitt- hvað i aðra hönd. Raymond lét sér ráð lians að kenningu verða. Hann fór að stunda lög af »miklu kappi, en lítilli löngun«, og hlaut síðan doktorsnafn- hót fyrir ritgerð eina lögfræðislegs efnis. Hann varð nú aðsloðarmaður hjá mikilsmetnum málaflutnings- nianni og fór það starf vel úr liendi, enda stundaði hann það með miklum áhuga og fékk miklar mætur ú því. Átti það einkar vel við liina góðu dómgreind hans, hinn skarpa skilning og •óviðjafnanlegu rökfimi. En þegar hann fór að eiga með sig sjálfur, veitti honum í fyrstu örðugt, eins og mörguin ungum mála- hutningsmönnum, að ná í skiftavini, og lá við, að hann yrði vondaufur um, að hann gæti unnið fyrir sér. En þá hljóp faðir hans undir hagga með honum °g styrkti hann til ulanfarar. Fór hann allvíða um iönd, lærði útlendar tungur og sá og heyrði margt, setn hann hafði gagn af. Þegar liann kom aftur heim, iók hann á ný að flytja mál og fékk þá brátt mikið °>'ð á sig, voru honum nú falin mörg mál, er honum græddist fé á. Hann þótti lieppinn og slyngur mála- hutningsmaður, einkar rökvís og snar til sóknar °8 varnai-, en laus við málskrúð og huginyndaflug. Frá því að stjórnarby.ltingin mikla hófst á Frakk- landi hefir það verið altílt, að málallutningsmenn þar í landi leituðu sér frægðar og frama með því að gefa sig við stjórnmálum. Raymond Poincaré vék inn a þessa braut, þegar hann um eins árs tíma hafði verið handgenginn Develle búnaðarráðherra, og var kosinn á þing sumarið 1887. \ fyrstu lét hann mjög hlið á sér bera og lagði fátt eitt til málanna, en 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.