Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 49
IÐUNNl
Hendarnar hennar mömniu.
43
börnum eða unglirigum. En ég segi ekki frá einungis
til að segja frá. — —
tJú spj7r, hvernig samlíf okkar hafi verið. Hugsaðu
þér glögga mynd af honum fyrst! Hann liafði til-
hneigingu til undirgefni og auðsveipni, sém fáir
skildu. Á vissan hátt og að nokkru leyti sumir, en
€kki svo, að þeim væri ánægja að því. Afleiðingin af
Því varð, að þegar honum fansl liann finna samhljóm
við sig, þá gaf hann sig því svo algerlega á vald,
að hann varð að athlægi. Væri það í samkvæmi, þá
örakk liann sig fullan, eða öllu heldur var fyltur,
°g slepti svo alveg taumnum á sínu óstjuúláta eðli.
Hefirðu he}rrt — nei, ég skal segja þér það alt! í
veizlu nokkurri reyndi stúlka ein (hún er nú gifl
sveitarforingjanum liérna) — hún reyndi að koma
konum til við sig, öðrum til skemtunar. Hún var
falsvert lagleg og dálítið fyndin líka; hún lézt vera
bálskotin í honurn; þreyttist aldrei á að spyrja og
þóttist aldrei heyra nóg, en jafnframt laumaði hún
^heiru og meiru víni i glasið hans; hún drakk lion-
til og fékk aðra lil að gera það líka«.
»Guð minn góður, mamma!«
»Hvernig heldurðu að því liafi lyktað? — í fjósinu.
* eir gátu lokað liann þar inni, aleinan. Hann fékk
keilablóðfall af bræði. — Það var hún, sem liann
sa úr ræðustólnum, í gegnum gluggann. — Þá var
það, að víman rann af honum«.
Mæðgurnar gengu um stund án þess að mæla orð
af munni.
»Þú vissir ekkert um þetta þá, mamma? — Ekki
fyrri en seinna?«
»Nei. Ef ég hefði vitað það, þá lield ég að ég
íefði gengið beint til hans, tekið hönd lians og
ledsað honum innilega, þó það væri í fyrsta sinni
sem.ég sá liann«.
»Eg sömuleiðis, mamma!«