Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 67
IÐUNN] Raymond l’oincaré. 01 mn, neitaði að verða við tilmælum brezku stjórnar- innar, að gæta hlutleysis Belgíu og ráðast ekki með her manns inn í landið. IJað er kunnugt, að Frakkar og Bretar leituðust í byrjun ófriðarins við að hefta framsókn Þjóðverja í suðurhluta Belgíu, en fengu ekki rönd við reist. Þjóðverjar sigruðust einnig á frakkneskum liðsveitum, er brotist höfðu inni i Elsass og Lotliringen, sóttu með afarmiklum lier inn á Norðurfrakkland og náðu þar á sitt vald mörgum kastölum. Síðan stefndu herir þeirra úr öllum áttum til Parísar og var ekki annað s^'nna en þeir mundu taka hana, því að í byrjun septembermánaðar var liægri fylkingararmur þeirra kominn suður yfir Marne. Frakkland var nú, eins og gefur að skilja, i miklum vanda statt, en livorki þjóðinni né stjórninni félst hugur. Sljórnin var skinnuð opp og dugandi menn gerðir ráðherrar. Stefnuskrá hinnar nýju stjórnar var að róa öllum árum að því, að treysta varnirnar og verjasi meðan auðið Væri. Mun Poincaré hafa ált góðan þátt í hetini. JoITre, yfirhershöfðingi Frakkahers, liafði nú dregið að sér svo mikið lið, að hann 10. september treystist til þess að hefja sókn á hendur Þjóðverjum og hrekja þá úr stöðvum þeirra (Marne-bardaginn). þjóðverjar lélu þó ekki undan síga nema norður fyrir Aisne- íljólið og bjuggust þar fyrir. Noklcur beztu héruð Norðurfrakklands hafa síðan verið á valdi þeirra, að heita má fram á þenna dag. Hafa Frakkar og Bretar unnið lítið á á veslurvígstöðvunum fyr en nú í sumar, að Pjóðverjar hafa liörfað undan ofureíli þeirra á all-stóru svæði. Viviani veitti ráðaneytinu forstöðu fram á haust 1915, en þegar hann fór frá, kvaddi Poincaré Briand, sem verið hafði dómsmálaráðherra í ráðaneyti Vi- viani’s, lil forsætisráðherra. Iiann ntyndaði að dæmi Asquilh’s, forsætisráðherra Breta, mikið og öílugt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.