Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 87
IÐUNX1
Heimamentun og heimilisiðnaður.
Eftir
Sæmund Dúason.
Á seinni árum hefir verið all-mikið rætt og ritað
um heimilisiðnað. Margir ágætismenn hafa orðið til
tala máli hans. Það er ekki ætlun mín með þess-
Uru línum, að fara að nafngreina þá menn eða telja
UPP það, sem þeir hafa sagt. Ég skal að eins geta
Þess, að ég minnist ekki að hafa séð eða heyrt um-
íwseli nokkurs manns um heimilisiðnað öðruvísi en
u einn veg, að því leyti, að þau miða öll að því,
að hvetja þjóðina til að leggja stund á hann og telja
UPP kosti hans. Þeir menn, sem að þessu hafa unnið,
^inst mér eigi lof skilið fyrir áhuga sinn á þvi, er
Þjóðinni mætti að gagni verða og viðleitni til að
lirinda í betra horf því, sem aflaga fer.
Að »timinn sé peningar«, eru alment viðurkend
sannindi, þó að oft séu fótum troðin. En, að hægt
se að verja tímanum til gagnsýog þó misjafnlega vel,
er Hka satt. Vér íslendingar erum yfirleitt ekki mjög
sparsamir, og líklega eyðum vér engu eins mikið til
onýtis og tímanum. I3að er því ekki furða, þótt gert
hafi verið nokkuð til að fá oss til að verja honum
lietur. Vér höfum oft haft lítið að gera á vetrum,
serstaklega sveitafólkið, en efnaliagur fremur naumur.
Heimilisiðnaði er því ætlað að útrýma iðjuleysinu
°g bæta efnahaginn. Eg lít á þetta mál frá nokkuð
annari hlið en þeir, sem áður hafa um það lalað.
held, þó að efnaleg fátækt vor sé mikil, þá sé
þó andlega fátæktin enn þá meinlegri. Það á að visu
iðnnn in. C