Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 160
154
Ritsjá.
tlÐUNN
hafa ýmislegt gott og nýtilegt til brunns að bera, pótt enn
snúi skáldgyðja hans hálfgert við oss bakinu og vér vitum
ekki gjörla, hvað hún kann að geyma i skauti sínu.
Höf. nefnir petta sögusafn sitt »Stiklur«; og stiklurnar
framan á titilblaðinu eru 9 talsins eins og sögurnar í
bókinni. Stiklur pessar eru jafn-sundurleitar og sögurnar,
svo að maður skilur naumast, hvernig höf. eða skáldgyðja
hans hefir farið að pví að feta sig úr einni sögunni í aðra.
Oft er ég að hugsa um pað, er slík ljóða- eða smásögu-
söfn berast mér i hendur, livers vegna höf. leggi ekki meiri
alúð við að raða niður í bækur sinar, svo að heildaryfir-
litið verði ijósara, heildaráhrifin meiri og maður sé ekki
i neinum vafa um, hvað höf. eiginlega ætlar sér eða hvert
hugur lians helzt stefnir. Fyrir bragðið verður maður
sjálfur að hafa fyrir pví að raða niður og raða um til pess
að búa sér til einhverja heildarmynd af höf. Eg liefði nú
t. d. fremur kosiö niðurröðunina í pessari bók pannig, að
fyrst kæmu hinar eiginlegu ástasögur: — Kossinn — Pórður
— Bjarni og Guðrún — Halastjarnan— Ungu hjónin; síðan
hinar aðrar sögur eins og t. d.: — Offi — Rándýrin og
Heiðarskáldið, og verstu og vitlausustu sögunni: Iivar ertu?
hefði ég helzt viljað sleppa.
Allar eru sögurnar léttilega og laglega sagðar og málið
cr gott. Töluverð nærfærni i lýsingunum, en skáldleg til-
prif óvíða, nema ef vera skyldi á stöku stað í »Heiðar-
skáldinu«, »Rándýrunum« og »Ungu hjónunum«.
Kossinn — Pórður — Bjarni og Guðrún eru alt lélti-
lega og vel sagðar smá-ástasögur, og laglega er par farið
með lítið efni. Halastjarnan er liálfgerð gamansaga, er
sýnir, að liöf. gelur brugðið fyrir sig smákýmni. En »Ungu
lijónin« tel ég lang-beztu og veigamestu söguna, enda
andar hún mcstri lífsreynslu. Pað er gamla sagan um pað,
hversu hjón geta verið að smá-fjarlægjast hvort annað í
hjónabandinu, pótl pau hafi unnað hvort öðru hugástum
i tilhugalííinu, pangað til pau eru að pví komin að skilja.
Og ágætlega vel skilið er pað hjá höf., að á meðan pau
ætlast lil alls hvort af öðru, verða pau einlægt hvort öðru
gramari; en undir eins og pau hætta að heimta nokkuð
hvort af öðru og eru að pví komin að skilja, ja, pá brestur
alt í einu flóöstíflan og pau komast að raun um, að pau