Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 33
IÐUNN]
Hendurnar hennar mömmu.
27
þvi, svo kepni nij'ndaðist milli þess og handanna
um, hvort betur dygði.
Hann talaði um vinnu. — Byrjaði með því að
segja, að nú væri drotningin hér stödd.
»Hver er hún?« spurði hann. í*vi svaraði hann
sjálfur með nokkrum vel völdum orðum um hana
persónulega. — En svo spurði hann aftur: »Hver er
hún?« Hann svaraði ineð nýrri spurningu: »Vinnur
hún fyrir sjálfri sér?«
Það áleit hann vera þá sjálfsögðustu kröfu, sem
gera ætli til livers einstaklings, sem um það væri
fær; — þann fyrsta mælikvarða, sem við ættum að
leggja hver á annan.
Vinnur hún sjálf fyrir lífsuppeldi sínu? Vinna þau
fyrir sínu, sem eru í föruneyti hennar?
Nei, svaraði liann, það gera þau ekki; þau lifa á
því, sem aðrir hafa unnið og vinna.
Hvað gera þau þá? Starfa þau í þjónustu andans?
Nei, þau lifa á andlegri starfsemi annara, og því
sem aðrir hafa framleitt handa þeim. Hvernig eyða
þau þá tímanum?
í nautn, andlegri og líkamlegri — stöðugt af þvi,
sem aðrir hafa sveitst blóðinu til fyrir þau. í óhófi
og munaði, í iðjuleysi, í samkvæmum og á ferðalagi,
þar sem þau eru höfð í hávegum, og svo í það að
hvila sig. Þannig lifa þau. — Hann var altaf að
skifta um orð, en fram kom það.
Þeirra mestu áreynslu áleit hann vera, að fara i
nýjar veizlur, og verða að taka á móti njrjum og
n^jum liyllingum. Sú mesta hætta, sem þau gætu
leiðst í( værj jnnkul, — eða þá aðþrengd melting.
Og hvað gera þau svo til að tryggja sér, að af-
raksturinn áf vinnu annara verði aldrei af þeim
tekinn?
Þau selja sig á móti öllum breytingum á því skipu-
lagi, sem heíir verið og er; á móti allri nauðsynlegri