Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Side 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Side 6
244 Sigurður Nordal: t*ula. IÐUSN austur fyrir mána og suður fyrir sól. Á stjörnuhafsins botni stendur kóralhöll, gólfhellurnar lýsa eins og leiftur á mjöll — að gulli eru orðin sporin mín, sem glötuð hélt ég öll. I*ar taka hörpur með hrynjandi brag undir við sólnanna samróma lag. Þar sé ég meinin jafnt og meinanna bætur blika eins og stjörnur í bládjúpi nætur. t*ar rétta mér dísir yfir brimhvítum borðum perlubikar hamingjunnar — heilan eins og forðum.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.