Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 18
256 Einar H. Kvaran: IÐUNN' í sambandi við það, sem hér hefir verið sagt um hurðina, er J. t*. hafði heyrt skellast, en ekki hafði getað skollið, af því að hún var þá lokuð og tví- læst, skal þess getið, að aldrei hefir neitt hreyfst úr stað, og aldrei hafa eftir á sést nein merki fyrir- brigðanna. Likan umgang um húsið eins og frá hefir verið skýrt hér að framan hafði fólk heyrt i tveimur her- bergjum sumarið áður um svipað leyti. J. Þ. var þá ekki heima, og enginn hafði þá farið um húsið til að leita. En ekki gat fólkið gert sér þess neina grein, af hverju sá umgangur stafaði. Þriðja sagan gerðist í öndverðum septembermánuði síðastliðnum. Ég kom heim eftir miðnætti úr utan- landsferð. J. I*. bjó þá með öllu sínu fólki á efra gólfi hússins. Fólkið uppi heyrði umganginn, þegar ég kom, en ekki stóð lengi á honum. Við hjónin fórum að hátta sem fyrst, og alt varð hljótt. En nokkuru síðar vaknaði tvent uppi á loftinu við annan umgang, frúin og vinnumaður. E*au heyrðu þrammað inn forstofuna og upp stigann. Vinnumaðurinn fór að hugsa um það, að ég hefði auðvilað gleymt að loka útidyrahurðinni. Hann hélt, að þetta væri gestur, sem öðru hvoru dvaldist á Bessastöðum tíma af sumrinu, en þennan dag var í Reykjavík. Samt furðaði hann á því, hvað hann gengi harkalega, svona um miðja nótt. Pegar þessi aðkomumaður kom upp á stigabrún- ina, heyrði vinnumaðurinn, að hann nam staðar. Sumargestsins beið herbergi og rúm þar á loftinu, og vinnumaðurinn hélt, að vafalaust mundi aðkomu- maðurinn stefna þangað. í stað þess heyrir hann, að hann fer inn í stóra stofu, sem er í framhlið hússins, milli svefnherbergis hjónanna og skrifstofu húsbóndans. Húsmóðirin heyrir líka komið inn í stofuna og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.