Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 20
258 Einar H. Kvaran: iðunn að þetta, sem ég hefi sagt frá, og ýmislegt fleira svipaðs eðlis hafí verið að gerast á Bessastöðam. Konan með ófléttaða hárið. Hugsað get ég mér, að einhverjum verði að segja: Enn hefír þú ekki sagt frá neinu öðru en þvi, er fyrir aðra menn hefír komið. Hafíð þið hjónin þá einskis orðið vör? Við höfum ekki heyrt högg, né heimreiðar, né umgang. Samt höfum við af eigin reynslu ástæður, sem ég get ekki greint frá hér, til þess að ætla, að fleira sé dularfult á Bessastöðum en alment gerist um sveitabæi. Eina sögu sem ekki er frá öðrum fengin, ætla ég að segja að lokum. í*egar er við vorum komin suður og flutnings- þreytan var um garð gengin, fór konan mín að tala um það, að hún yrði ekki aflúin. Einkum furðaði hana á því, að hún fyndi ekki til þeirrar hvíldar á morgnana, sem hún væri vön við eftir nóttina. Jafnframt hafði hún orð á því, að hún yrði fyrir einhverjum ókennilegum áhrifum, einkum á kvöldin í rúminu. Hún líkti því helzt við það að verða fyrir veikum rafmagnsstraumi. Stundum var þessi tilkenn- ing mjög ákveðin og greinileg. Dag eftir dag kvartaði hún undan magnleysi, sem aldrei hafði hent hana áður. Að öðru ieyti gat hún ekki orðið þess vör, að neitt gengi að sér. En í mínum augum var þetta nokkuð ískyggilegt, og ég var hræddur um, að hún væri að missa heilsuna. Enn fremur fór hún að taka eftir því, að hún tók að verða berdreymnari en áður, og henni virtist hún ganga úr skugga um, að hana dreymdi stundum fyrir daglátum — hvort sem þaö hefir staðið í nokkuru sambandi við hitt eða ekki. Konan mín var ekkert hrædd við þetta, enda aldrei myrkfælin á Bessastöðum. Margar nætur var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.