Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 39
IÐUNN íslenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrum. 277 hér og í Noregi. En rétt til fálkaveiða á kirkjueign- um hafði kirkjan hér að landslögum, sem hver annar landsdrottinn. Að kirkjan væri svift rétti til að veiða fálka á sinum eignum, var bæði að ganga gegn lands- lögum og rétti kirkjunnar. Enda kannast sjálfur Rafn Oddsson við það, að um fálkaveiðar á kirkjueignum hati biskup mikið til síns máls »þótt mér sýnist slíkir hlutir nú á konungs valdi vera«. (Bps. I. 739). í Árna biskups sögu kemur ekki greinilega í ljós mismunurinn á grundvellinum fyrir rétti kirkjunnar annarsvegar til veiða og hinsvegar til kaupa. Enda skiftir það ekki miklu máli, hvort rétturinn var bygð- ur á beinum lagafyrirmælum, eins og rétturinn til veiða á kirkjueignum, eða um var að ræða »fornt frelsi«, frjálsræði, til að kaupa, sem kirkjan liafði nolið, því að skerðing þessara réttinda af verslulegu valdi var ágengni, sem kirkjan mátti ekki þola. En að erkistóllinn hafi talið sig hafa einkarétt til veiða á öðruin eignum en kirkjueignum og nokkurn einka- rétt til kaupa þeirra fálka, sem veiddir voru annar- staðar, virðist eininitt ekki vera, því að Árni biskup samþykti, að bændur láti konung veiða á sínum jörðum og þó svo, að hann leggi verð eftir, en aftur sé konungi óheimil veiði á kirkjueignum. (Bps. I. 718). Ákvæði þetta, eins og Árni biskup hafði samþykt það, varð síðan að lögum (Jb. Lbb. k. 58). Verður þvi ekki sagt, að konuogur hafi með Jónsbókarlög- um tekið undir sig nokkur einkarétlindi, sem kirkjan taldi sig hafa í þessu efui. Önnur ákvæði Jb„ svo um vali sem aðra fugla, eru mjög í samræmi við ákvæði Grágásar. Sá réttur, sem konungur öðlast til valveiða, er ekki einkaréttur, heldur forréttur sá, að mega veiða á hvers bónda jörðu, þó gegn því, að greiða jarðeig- anda verð fyrir hvern fálka, sem veiddur er. Þá vali, sem konungsmenn veiða á almenningum, afréltum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.