Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 47
iðunn íslenskir fálkar og fálkaveiðar fj'rrum. 285 þeim kæmu flestir hvítir fálkar, en í seinni tíð þá mundu jafnvel þessir fálkafangarar vera farnir að rækja starfið ver. Thodal stiftamtmaður segir í umsögn sinni um mál þetta i bréfi 16. sept. 1777 (Brj.b. Stiftamtm. nr. 15, bls. 966—68), að orsökin til þess, að fáir hvitir fálkar veiðist nú, sé alls ekki slæleg framganga veiðimanna, heldur stafi það af þvi, að þessir fálkar eigi ekki heima á íslandi, heldur komi hingað með hafís frá Grænlandi. Landsmenn kalli þá því »flug- fálka« en hina »hreiðurfálka«, sem verpi liér. Nú hafi fyrir guðs miskunn ekki verið ísár undanfarið og engir »flugfálkar« því komið, en þeir sem komu á fyrri ísárum séu gengnir til þurðar. I’eir virðist /ekki fella sig við loftslagið og þrífist hér ekki. Peir leiti sér maka sömu tegundar og eigi að vísu af- kvæmi, en þau rái ekki eins góðum þroska og for- eldrarnir. Þegar þeir finni engan maka sömu teg- undar hafi þeir samfarir við gráfálka, og afkvæmi þeirra séu hinir hálfhvítu. t*ess má geta, að Skúli Magnússon hafði hina sömu skoðun um hvíta og hálfhvíta fálka og Thodal lýsir hér, og telur Skúli, ef áætluð séu til jafnaðar 5 fálkahreiður í hverri sýslu og 3—4 egg í hverju hreiðri, þá komi ekki fleiri en einn hvítur eða hálfhvítur fálki úr þeim ölluin saman. Fálkameistararnir létu þó ekki sannfærast af þessu, sögðu þeir að hvítir fálkar hefðu nóg æti á íslandi og ættu því að geta þrifist þar. Héldu þeir fast við það, að fálkaföngurum væri gert skylt að veiða hvíta eða hálfhvíta fálka, og engir gráfálkar yrðu af þeim teknir nema þeir hefðu hina lika. Vildu þeir láta refsa fálkaföngurunum, ef þeir ræktu ekki starf sitt trúlega. Thodal og Ól. Stephánsson amtmaður skrif- uðu nú í sameiningu bréf út af þessu 22. sept. 1778 (Brjefab. nr. 16, bls. 280—282). Andmæltu þeir fálka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.