Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 50
288 Björn f’órðarson: iðunn unin afnumin. f*etta verðlag var í fyrstu ákveðið til 3ja ára en hélst að mestu óbreytt síðan. Fálkarnir voru ekki fluttir á skip fyr en það var alveg ferðbúið. Feir sátu undir þiijum á stöngum, er settar voru langsum í skipið. Stengurnar voru vafðar heyi og þar utan yfir klæddar vaðmáli. Til þess að fuglarnir ekki dyttu og meiddust, þegar skipið valt í sjó, voru snúrur með fram og milli stanganna, svo að þeir gætu fótað sig þar. (Horre- bow, bls. 153). Á gólfinu voru dúkar og um þá skift tvisvar tii þrisvar á viku og þeir þvegnir, því að þrifnaður varð að vera í góðu lagi. Áður en lagl var af stað var slátrað nautgripum til fæðu banda fálkunum í 14 daga, en skipið birgt með vistum banda þeim til 7 vikna. Nautpeningur og sauðfé flutt lifandi og nægilegt fóður handa því; gripunum svo slátrað á leiðinni eftir þörfum. Fað var eitt af embættisstörfum landfógeta að sjá fyrir nægilegu af fálkagripum, annast flutning þeirra til fálkahússins og öflun heyja banda gripunum á leið- inni til Danmerkur. Flutningur fálkagripanna frá seljendum og öflun og flulningur heysins var ein kvaða þeirra, sem lá á bændum í nágrenni Bessa- staða, sérstaklega þeim í Álftanes-, Seltjarnarnes- og Mosfellshreppum. 1 harðæri reyndist það örðugt stundum að aíla nægilegs fálkafóðurs. Árið 1702 var kvartað undan þvi, að ekki fengist í grend við Bessastaði nógu margir stórgripir til þess, og varð að fá þá austan úr sýslum og ofan úr Borgarfirði. Yfir hinu sama kvartaði landfógeti 1759 og lét þess getið, að ekki yrði stundum bjá því komist að beita valdi og þving- un við bændur í 4 nágrannasýslum til þess að láta af bendi gripina, þar sem hægt væri að spyrja þá uppi. Krefðust bændur í stað peninga greiðslu í korn- vöru og skæðaskinni, enda þyrftu þeir þessa mjög;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.