Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 53
JÐUNN íslenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrum. 291 þeim slept lifandi. Takmörkunin galt að eins grával- ina. Af hinum skyldi veiða svo marga sem unt var. En boðorðið varð óþarft í reyndinni, þvi að upp frá þessu veiddust aldrei einu sinni 100 fálkar á ári. En jafnhliða fór eftirspurnin stöðugt þverrandi, einkan- lega frá Þýskalandi og Friðrik II. Prússakonungur vildi t. d. ekki taka á móti þeim fálkum, er honum voru sendir. Árið 1773 var tala þeirra fálka, er keyptir yrðu, færð niður í 60—70 á ári. En svo fór enn, að sú tala veiddist ekki full. Árin 1775—1784 segir Skúli Magnússon, að fluttir hafi verið út alls 436 fálkar, þar af 27 hvitir og 14 hálfhvitir, og fyrir þá greitt 3509 rdl. croner. Fað er því ekki rétt sem F. Thoroddsen hermir (Landfrs. III, 112), að árin kringum 1784 hafi »að eins verið sendir 150—160 fálkar árlega« þvi að síðustu árin tyrir 1784 náði talan aldrei 60, en árin 1784—86 voru einungis sendir 15—16 fálkar árlega, sbr. bréf Levetzow stift- amtmanns til rentuk. 16. sept. 1787 (Bréf.bók nr. 22 bls. 36), svo vera má að hinar lilvitnuðu tölur í Landfrs. séu prentvillur. —. í móðuharðindunum féllu fálkar stórlega sem önn- ur dýr hér á landi. Af þessu leiddi einnig það, að fálkafangarastarfið var ekki eftirsótt og voru þeir að eins 3 árið 1786. Fálkameistararnir héldu enn sem fyr, að veiðin væri slælega rekin þar sem fáir fálkar veiddust og átöldu það einnig, að stiftamtmaður skipaði ekki fleiri fálkafangara. Skipaði hann þá tvo í viðbót en hinir vildu hafa þá 7 og það varð, og lögðu fálkameistararnir það til að þessir 7 væru skyldaðir til að veiða 10 fálka hver til jafnaðar. Voru 2 skipaðir fyrir Snæfellsnessýslu og fyrir ísa- fjarðar-, Barðastrandar-, Hnappadals-, Dala- og Rang- árvallasýslur, einn fyrir hverja, en hvíta fálka máttu fálkafangararnir veiða hver í annars umdæmi ef færi gæfist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.