Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 54
292 Björn Þórðarson: IÐUXK Hin mikla hvítvalaveiði eftir miðja öldina gerði það að verkum, að þeir gráu rýrnuðu að gilcii. Þegar hvítfálkarnir urðu svo sárafáir eins og reynd varð á síðustu ár aldarinnar, komst málið í örvænt efni. Voru þess vegna ráðagerðir um það í Khöfn hvort ekki væri vegur að reyna að fá hvíta fálka frá Græn- landi, en frá þvi ráði var þó horfið sökum erfiðleika um flutning og fóðrun fálkanna. Hins vegar fór eftir- spurnin sífelt þverrandi og einkum eftir að stjórn- byltingin hófst í Frakklandi, menn fengu þá önnur umhugsunarefni; þó bað konungshirðin þar um fálka 1791 og fékk þá senda nokkru fyrir aftöku konungs- ins. En ofan á það að færri fálka þurfti að veiða en áður og enn færri veiddust, bættist, að flutningur fálkanna til Danmerkur var orðinn meiri erfiðleikum bundinn fyrir stjórnina og dýrari en fyr. Á meðan einokunarverslunin stóð, voru fálkarnir ætið fluttir með skipum verslunarinnar, og var það beinlinis tekið upp í verslunarskilmálana, sbr. t. d. oktr. 15. ág. 1763, 34. gr., að verslunin skyldi flytja fálkana ókeypis. En eftir að einokunin var afnumin varð að senda sérslakt fálkaskip, er tekið var á leigu til ferð- arinnar. Skipið var að vísu meðfram notað í aðrar þarfir sljórnarinnar, einkum til að flytja menn og muni fólks, er flutlist búferlum ,eða vísindamenn og aðra' er fóru á vegum stjórnarinnar í ýmsum erinda- gerðum. Þegar það varð nú ekki vitað hversu veiðin hefði gengið, áður en skipið þurfti að leggja af stað og þess var ekki að vænta, að fleiri yrðu fálkarnir en 15—20, hraus fjármálastjórninni stundum hugur við útgjöldunum Og 1791 fór hún fram á, að ekkerí skip yrði sent, en fékk því ekki framgengt. Utan- ríkismálastjórnin var ætíð á verði og taldi nauðsyn að halda uppi fálkasendingum til margra þjóðhöfð- ingia einkum meðal »hálf-barbariskra« þjóða, því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.