Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 60
298 Stefán frá Hvítadal: I?ér konur. IÐUNN Þér hækkið vort andlega heiði unz himnarnir opnir sjást. — Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konu ást. Stuttstafaháttur. [Stuttstafaháttur er í því fólginn, að nota engan bókstaf, sem nær niður úr eða upp úr línu. Segir Stefán að það sé þó nokkur bragpraut, einkum ef dýrt sé kveðið. Ef ein- hver efast um það, þá getur hann rejmt sjálfur!] 1. Sléttubönd. Saxa árin nærri, ná naumum svanna vonum vaxa sárin ára á aumum manna sonum. 2. Vinar-missir. Sessinn rúinn, vin úr vör, vor úr ranni sinu; nú er meina snara snör snúin inni mínu. Ste/án frá Hvitadal.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.