Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 66
304 Guðra. Finnbogason: Fjárbænir og örlæti. iðunn bonum, hvort heldur til góðs eða ills. í*ess vegna hugsa margir um auðinn eins og kveðið var: Mér er um og ó um Ljót, ég ætla hann vera dreng og þrjót, i honum er gull og grjót, hann getur unnið mein og bót. En ef sú hugsun giæðist hjá þeim, sem auði safna, að þeir séu »ráðsmenn margvíslegrar guðs náðar« og eigi því að temja sér næma sjón á þörfum þjóð- ar sinnar og láta þjón sinn vinna henni til beilla, verða þeir fleiri, og fleiri, er fá það eftirmæli, er Step- han G. Stephansson gaf prófessor Fiske: Hvert nýjár úr gröf sinni gefur hann gjaiir, jafn mildur sem frjáls. Guðm. Finnbogason. Ferskeytlur. Dagleið. Dagur háum fjöllum frá fegurð stráir heiminn fagurgljáum ílíkum á fer um bláan geiminn. Svífur gestur suðurátt sólblik festir heiðum, skartar best við himin hátt hann á vesturleiðum.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.