Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 68
IÐUNN Þorgrfmur Laxdal. Enginn flakkari, sem kom að Melum í æsku minni, bar sig eins tigulega og haföi á sér jafnmikinn höfð- ingjabrag og Þorgrímur Laxdal. Hann var stór mað- ur vexti og vel á sig kominn; það eitt lýtti hann, að hann hafði stórt æxli á annari augabrúninnL — Hann lifði of snemma á tíma; ef hann hefði verið nú uppi, mundi hann ekki hafa flakkað fótgangandi um landið, heldur ferðast með strandferðaskipum á 1. farrými og kallað sig »Agent«. Satt að segja er ég nú feiminn enn í dag að nefna hann ílakkara, en það tók af öll tvímæli, að hann hefir þó að minsta kosti flakkað stundum, að sýslumaðurinn í Mýra- sýslu, — Mig minnir Guðmundur Pálsson, — tók Þorgrím eitt sinn fastan fyrir fiakk og sendi hann til sýslumannsins í Strandasýslu, og þaðan átti hann að flytjast áleiðis norður. Einar bóndi i Forna- hvammi, var fenginn til að flytja hann. Peir voru báðir ríðandi, þegar þeir komu að Melum. f*ar tóku þeir sér gistingu. Forgrimur gekk þegar til stofu og var hinn kátasti, en lét Einar spretta af hestunum og sjá um þá að öllu leyti. Sjálfur skipaði hann fyrir og enginn gat fundið annað, en að Einar væri þjónn hans og þorði hann alls ekki móti að mæla, svo Þorgrímur heyrði, þótt hann möglaði og segði okkur hvernig þessu ferðalagi væri varið, þegar hann kom inn í baðstofuna. Daginn eftir héldu þeir áleiðis til sýslumannsins, sem þá var annaðhvort í Bæ eða á Hlaðhamri, en þegar þeir áttu eftir eina eða tvær bæjarleiðir þang- að, fór Porgrímur af baki, þakkaði Einari rækilega fyrir hestlánið og samfylgdina, en kvaðst ekki geta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.