Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 74
312 E. M.: Ágsborgarjátning og framþróunin. iðunn enn, eins og við mátti búast, sökum injuriæ tempo- rum, heimiluðu þeir Gonfessio Augustana einmitt þá infallibilitas sem þeir neituðu páfanum. Við þessa grundvallarreglu eru lútherskar kirkjur rígbundnar enn í dag. Reformatorunum var vorkunn, enn lú- therskum kirkjum, nú á tímum, engin. Enda er skynjandi og rannsakandi andi manns nú búinn að koma þeim í það öngþveiti víðast hvar, að þessar kirkjur eru að verða tómar. Hirðirinn stendur frammi fyrir hinum fáu hræðum, sem enn fylgja honum og leiðir þær ekki í sólvermda haga æðri guðsþekkingar; nei, hann er vofumynd við stöðuvötn, dauðahöf, sem blæjalogn fornnættis grúfir yfir, hvar enginn sól- vakinn nýgræðingur nærir, engir straumar lifandi vatns svala. Hann er næturvörður hirðirinn, og nóttin má telja að hafi byrjað með Westfalska friðnum 1648, eða að minsta kosti rökkrið til hennar. Meðan barist var og blóði helt út fyrir Augsb. jálninguna var hún líf og andi, hvesti tungu prédikarans og brand hermannsins. Enn þegar ábreiða friðarins var lögð yfir hana, og hún átti ekki lengur við blóðugan fjandskap að beita sér, þá kom hennar eiginlega eðli fram. Hún var safnaða máldagi, eins og allar aðrar trúarjátningar. Bókstaf hennar varð að beita með fylgi, til þess að halda söfnuðunum saman. Hinn lútherski þjóðhöfðingi varð erkibiskup kirkj- unnar í veldi sínu, og styrkti hana á allar lundir með veraldlegri hjálp. Máldaginn lenti í höndum verzlegs höfðingja; varð lagaskjal, bindandi bæði út á og inn á við, og varð í röngum höndum að varn- argarði gegn nokkurri eiginlegri evolution æðri guðs- þekkingar. Þetta eru örlög allra confessiona og stafa af alveg eðlilegum orsökum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.