Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 75
IÐUNN Rit S j á. Vilhjálmur P. Gíslason: íslensk endurreisn. Tímamótin í menningu 18. og 19. aldarinnar. Rvík. Útg. Porst. Gíslason. Bók pessi mun, aö minsta kosti að stofninum til, vera ritgerð höfundarins, sú er hann inti af hendi í meistara- próíi í norrænum fræðum við háskólann hér. Fjallar hún um merkilegt tímabil i andlegu lifi þjóðarinnar, timann frá Eggert Ólafssyni til Fjölnismanna, að báðum meðtöld- um. P*að er »upplýsingin« svokallaða, upphaf hennar, há- mark og það, pegar hún er að breytast og leysast upp und- ir áhrifum rómantíkurinnar og ýmsra áhugamála. Er petta rætt mest frá sjónarmiði bókmentasögu, en pó einnig lýst áhrifum stefnunnar á fleiri sviðum, í vísindum, trúmálum, stjórnmálum, almennum framförum o. fl. Efnið er mikið og margpætt, og virðist höfundinum ganga dálítið erfitt að ná tökum á pví framan af, eins og fangið vilji ekki saxast fullkomlega heldur springa i ýmsar áttir. Er pað í raun og veru mjög eðlilegt, pvi að pað er miklu erfiðara verk en flesta grunar, að ná slíku efni saman í fyrsta sinn. Hitt er meira á að minnast, að bókin ber vott um mikinn lestur og fróðleik, og veitir margvíslega og yfir- gripsmikla fræðslu, sem ekki hefir áður verið jafn aðgengi- leg. Mun margur lesa bók pessa með ánægju, pví að petta tímabil er að ýmsu leyti svo hugnæmt, petta mikla gróðr- armagn, sem pá var í jörðu. Ágætir menn rísa upp hver um annan pveran, inna af hendi merkileg verk, sem marka ómáanleg spor og falla i valinn ungir að aldri, svo að seiðmagn sorgarleiksins færist yfir tímabilið. Pað er eins og sannist gamla spakmælið, að sá sem guðirnir elska deyr ungur. Prentvillur eru ofmargar í bókinni. Hópur af peim er leiðréttur aftan við en annar eins hópur að minsta kosti liggur óbættur hjá garði. En annars er bókin mjög snotur- lega úr garði gerð, form hennar aðgengilegt, og frágangur góður. Aftan við eru skýringar nokkrar og ivitnanir — en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.